Ferlið

Kerfið leiðir þig í gegnum skipulagt verkflæði frá úttekt til eftirfylgdar.
Þú greinir áhættuþætti, framkvæmir áhættumat, skoðar niðurstöður og tryggir viðeigandi eftirfylgni.
Samskipti eru samþætt í öllu ferlinu til að tryggja að allir hagsmunaaðilar séu upplýstir um stöðu mála.

  • Starfsfólk getur staðfest lestur á áhættumötum.
  • Ábyrgðaraðilar geta fylgst með stöðu staðfestinga.
  • Auðvelt er að halda utan um þekkingu á mikilvægum áhættuþáttum.
  • Aukin vitund um áhættur og viðeigandi viðbrögð.

Fáðu ráðgjöf