• Skrá öll frávik og athugasemdir á skipulagðan hátt.
  • Útbúa staðlaða gátlista fyrir mismunandi úttektir.
  • Greina orsakir vandamála með innbyggðu rótargreiningarferli.
  • Tengja frávik við verklag og áhættumöt í gæðahandbókinni.
  • Fylgja umbótarverkefnum eftir með stafrænum áminningum.
  • Úthluta ábyrgð á úrbótum á viðeigandi starfsfólk.
CCQ úttektir uppfylla ítrustu kröfur um skipulag og framkvæmd innri og ytri úttekta, frávika- og frábrigðaskráninga og úrvinnslu þeirra.

Einingin auðveldar gerð úttektaráætlana, vinnslu frávika/frábrigða, gerð og notkun staðlaðra gátlista, gerð lokaskýrslu og framkvæmdir innri og ytri úttekta á stjórnkerfinu.

  • Beintenging við verklagsreglur sem verið er að meta.
  • Skýr tenging milli frávika og gæðaskjala.
  • Auðveld rótargreining vandamála.
  • Skráning á frávikum/frábrigðum beint í kerfið.
  • Heildarsýn yfir gæðastarf fyrirtækisins.
CCQ STUNDIN

Versa Vottun: Hvað þýðir það að fara í vottun?

Fáðu ráðgjöf