• Sjálfvirk útgáfustýring og breytingaskrá.
  • Örugg geymsla með viðeigandi aðgangsstýringu.
  • Reglulegar endurskoðanir með stafrænum áminningum.
  • Rekjanleiki á breytingum.
  • Sjálfvirkt úttektaráætlun sem tekur mið af áhættu og fyrri niðurstöðum.
  • Staðlaðir gátlistar og sniðmát fyrir faglegar úttektir.
  • Skjalfesting á niðurstöðum og sjálfvirk eftirfylgni.
  • Tenging við frábrigðakerfi.

Skjalfest verklag

Virk gæðastjórnun þýðir að gæðakerfið er hluti af daglegum rekstri fyrirtækisins. Það er ekki aðeins til staðar fyrir úttektir, heldur er það notað til að bæta þjónustu, rekstur og innri ferla.

Í virku gæðakerfi vinnur starfsfólk samkvæmt skjalfestu verklagi og veit hvar upplýsingar er að finna. Árangur er mældur reglulega og frávik skráð svo mistök endurtaki sig ekki. Umbætur verða hluti af menningu fyrirtækisins og kerfið þróast stöðugt með fyrirtækinu með það að markmiði að tryggja gæði, auka ánægju viðskiptavina og árangursríkan rekstur.

CCQ STUNDIN

Hvaða væntingar hefur úttektaraðili fyrir úttekt?

Fáðu ráðgjöf