Ertu með úttekt á dagskrá? Eða þarftu veita tímabundið aðgang fyrir ráðgjafa?

Margir viðskiptavinir okkar veita úttektaraðilum / ráðgjafum aðgang að CCQ. Hér getur þú sótt um aðgang fyrir þinn úttektaraðila/ráðgjafa. Úttektaraðili fær sérstaka úttektarsýn með lesaðgang að gæðahandbók, ábendingum og úttektum eða aðgang skv. óskum þínum.

Vinsamlegast fylltu út þetta eyðublað og við verðum í sambandi.