Aukið aðgengi að gögnum þínum
Viðskiptagreind CCQ er snjöll viðbót sem gerir tölfræði um gæðakerfið aðgengilega á einfaldan máta. Yfirsýn og ákvörðunartaka verður auðveldari og tölfræði um gæðamálin þín aðgengileg þegar þú þarft hana
Yfirlit yfir staðfestann lestur
Betri yfirsýn yfir lestur skjala og hvenær þarf að biðja ábyrgðaraðila um að grípa til aðgerða.
Yfirsýn yfir rekstur gæðakerfisins
Fáðu betri yfirsýn yfir hvaða skjöl þarfnast endurskoðun, hvenær næsta úttekt er, alvarlegar áhættur, ábendingar og stöðu skjala
Auðveldara aðgengi
Fáðu yfirlit yfir öll gæðaskjölin þín á einum stað og skjótt yfirlit yfir gæðaskjöl sem þarfnast athygli þinnar. Skjölin eru tengd beint í CCQ og aðgengileg með einum smelli.
Námskeið og þjónusta
Ef þú ert að stíga þín fyrstu skref í gagnagreiningu bjóðum upp á námskeið í Power BI. Einnig seljum við Power BI leyfi ef þörf er á. Við bjóðum upp á kaup á sér aðlögunum í viðskiptagreind CCQ og aðrar margvíslegar þjónustur í gagnagreind sem ykkur gæti vantað.
Viðskiptagreind CCQ
Hvað er innifalið
Power BI
Microsoft Power BI er greiningartól í mikilli sókn sem gerir notendum kleift að útbúa gangalíkön og skýrslur með einföldum hætti. Öflugar aðgangsstýringar og einfalt að deila gögnum, skýrslum og mælaborðum.