CCQ Fjarkennsla

CCQ námskeiðin í fjarkennslu eru frí fyrir alla notendur en skráning er nauðsynleg, m.a. svo við getum sent viðkomandi fundarboð.  Námskeiðið tekur u.þ.b. klukkustund.

Þú færð sent dagbókarfundarboð frá Teams sem þú samþykkir og það mun leiða þig áfram inn á fjarfundinn. Ef þú lendir í vandræðum hafðu þá samband í ccq@origo.is .

Fjarkennsla í Ábendingar: Hér má sjá hlekk í teams


Markmið hjá okkur er að bjóða upp á þessum námskeiðum með reglulegum dagsetningum en hér fyrir neðan getur þú sjá hvaða námskeið sem er í boði og skráning.

Einnig bjóðum við upp á þjálfun fyrir stærri hópa. Námskeiðin eru sniðin að þínum óskum og viðskiptum. Hafðu samband við okkur fyrir nánari upplýsingar.
CCQ Teymið