Getum við hjálpað þér að gera betur í dag?
Markmið okkar er að einfalda þér og þínu starfsfólki að miðla upplýsingum og þekkingu til starfsfólks. CCQ er heildstæð lausn til að meðhöndla þætti sem snúa að bættum verkferlum, hlítingu staðla, laga og reglugerða.
Nokkrir af okkar helstu viðskiptavinum
CCQ einfaldar og tryggir
Ávinningur með notkun CCQ
- Sparnaður – vegna aukinnar skilvirkni í rekstri.
- Meiri ánægja viðskiptavina – vegna meiri gæða afurða, vöru eða þjónustu.
- Tækifæri til inngangs inn á nýja markaði – vegna minni viðskiptahindrana.
- Aukin markaðshlutdeild – vegna samkeppnisforskots og aukinnar framleiðni.
Stöðugar umbætur er leiðarljós stjórnkerfa
CCQ gerir þér kleift að reka stjórnkerfi með PDCA sem er hin þekkta ISO aðferðafræði.
- Skipuleggja (Plan)
- Gera (Do)
- Gáta (Check)
- Aðhafast (Act)
Allar upplýsingar á einum stað
- Öruggt upplýsingaflæði og einfalt að leita að upplýsingum
- Staðfesting lesturs tryggir að alltaf er unnið eftir nýjustu verkferlum
- Staðlað verklag skapar öryggi, traust og fækkar mistökum
- Upplýsingar eru aðgengilegar hvar og hvenær sem er
- Notendavænt viðmót í öllum tækjum
Með CCQ getur þú séð:
- Sparnaður – vegna aukinnar skilvirkni í rekstri.
- Meiri ánægja viðskiptavina – vegna meiri gæða afurða, vöru eða þjónustu.
- Tækifæri til inngangs inn á nýja markaði – vegna minni viðskiptahindrana.
- Aukin markaðshlutdeild – vegna samkeppnisforskots og aukinnar framleiðni.
Stöðugar umbætur er leiðarljós stjórnkerfa
CCQ er kleift að rekja stjórnkerfi fyrirhugað þekkta ISO aðferðafræðin PDCA en staðlaráð er með þessa þýðingu um fræga hringurinn:
- Skipuleggja (Plan)
- Gera (Do)
- Gáta (Check)
- Aðhafast (Act)
Upplýsingaflæði til starfsfólks
- Allar upplýsingar á einum stað – öruggt upplýsingaflæði og einfalt að leita að upplýsingum
- Staðfesting lesturs – upplýsingaflæði og þjálfun bætir daglegt starf
- Staðlað verklag skapar öryggi, traust og fækkar mistökum
- Upplýsingar eru aðgengilegar hvar og hvenær sem er og óháð tæki
EININGARNAR
Fjölmargar einingar með yfirliti á einföldu og notendavænu lesborði
Sæktu skjalið
Einfaldari lausn til að hlíta kröfum með CCQ
CCQ er heildstæð gæðastjórnunarlausn sem heldur utan um stjórnkerfi skv. ISO stöðlum, persónuverndarlögum (GDPR), kröfum annarra staðla og reglna, sem og þeim kröfum sem fyrirtæki hafa sjálf sett sér. Í einni lausn er hægt að rita og samþykkja skjöl, skilgreina áhættur og ferla, meðhöndla frábrigði, framkvæma innri úttektir og margt fleira.
Þetta skjal lýsir CCQ og er ætlað þeim sem bera ábyrgð á gæðamálum og hlítingu, öryggismálum eða áhættustýringu og eru að leita að betri lausn til að aðstoða við dagleg störf og auðvelda utanumhald á úttektum og fyrir vottun.
Sæktu skjalið
Origo heldur utan um samskiptaupplýsingar þínar svo hægt sé að afgreiða beiðni þína. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hjá Origo hér.
Sæktu skjalið
Origo heldur utan um samskiptaupplýsingar þínar svo hægt sé að afgreiða beiðni þína. Sjá nánar um meðferð persónuupplýsinga hjá Origo hér.
CCQ STUNDIN
Betri gæðastýring með CCQ
Stafrænt vottunarferli með CCQ
Það skiptir máli að vera með vottað gæðakerfi. Gæðavottanir staðfesta að við séum með virkt gæðakerfi og stöðugt að huga að umbótum, endurskoða verkferla, vinnulýsingar og stefnur, staðfesta að við séum að vinna eftir þeim reglum sem við höfum sett okkur, að upplýsa starfsfólkið okkar um breytingar eða nýjar verklagsreglur, taka á móti ábendingum, meta áhættu og í sumum tilfellum að huga að eignum.