Vafrakökur

Upplýsingar

Upplýsingar um vafrakökur

Vafrakökur eru litlar textaskrár sem geymdar eru á vafra notenda. Origo notar vafrakökur á vefsíðu sinni til að auðkenna notendur. Notkun á vafrakökum gerir Origo því kleift að veita notendum betri upplifun og stuðla að frekari þróun vefsíðunnar.

Vafrakökur hafa ólíkan tilgang en sumar þeirra eru nauðsynlegar fyrir virkni vefsvæða. Þær kökur eru ekki háðar samþykki notenda heldur byggir notkun þeirra á lögmætum hagsmunum Origo, sem felast í því að geta veitt góða upplifun á vefsíðu sinni og til að stuðla að frekari þróun hennar.

Aðrar vafrakökur eru notaðar t.d. vegna greininga á vefsvæðum, fyrir stillingar á vefsvæðum og markaðssetningu. Notendur þurfa að veita samþykki fyrir notkun á þeim vafrakökum.

Vafrakökur hafa einnig ólíkan gildistíma. Ákveðnar vafrakökur virka einungis á meðan vafri er opinn og er eytt þegar honum er lokað (e. session cookies) en aðrar vafrakökur hafa lengri gildistíma.

Hér að neðan er gert grein fyrir því hvaða vafrakökur Origo notar á vefsíðu sinni, tilgangi þeirra og gildistíma:

HEITIUPPRUNITILGANGURGILDISTÍMI
JSESSIONIDorigo.isPreserves users states across page requests.Session
SRVorigo.isUsed for load balancing. It identifies the server which has submitted the last page to the browser. It is associated to the HAProxy Load Balancer software.Session
origoComplianceCookieorigo.isStores the user’s cookie consent state for the current domain1 ár

Þær vafrakökur gera Origo kleift að fylgjast með fjölda þeirra notenda sem heimsækja vefsíðu fyrirtækisins og greina hvernig þeir vafra um síðuna. Að safna slíkum vafrakökum hjálpar Origo að bæta virkni vefsíðunnar.

HEITIUPPRUNITILGANGURGILDISTÍMI
_dc_gtm_UA-#origo.isUsed by Google Tag Manager to control the loading of a Google Analytics script tagSession
_gaorigo.isRegisters a unique ID that is used to generate statistical data on how the visitor uses the website2 ár
_gidorigo.isRegisters a unique ID that is used to generate statistical data on how the visitor uses the websiteSession
@@History/@@scroll|#youtube.comPendingSession

Þær vafrakökur eru notaðar til að hægt sé að þekkja notendur sem hafa notað vefsíðu Origo áður. Með þeim hætti er t.d. hægt að muna hvaða stillingar notendur hafa valið á vefsíðunni.

HEITIUPPRUNITILGANGURGILDISTÍMI
langads.linkdedin.comRemembers the user’s selected language version of a websiteSession
langlinkedin.comSet by LinkedIn when a web page contains an embedded „Follow us“ panelSession

Origo kann að miðla persónuupplýsingum til þriðju aðila sem veita félaginu þjónustu í samræmi við þá vinnslu sem tilgreind er hér að ofan.

HEITIUPPRUNITILGANGURGILDISTÍMI
bcookielinkdedin.comUsed by the social networking service, LinkedIn, for tracking the use of embedded services.2 ár
BizoIDads.linkedin.comUnclassified179 dagar
bscookielinkedin.comUsed by the social networking service, LinkedIn, for tracking the use of embedded services.2 ár
lidclinkedin.comUsed by the social networking service, LinkedIn, for tracking the use of embedded services.Session
UserMatchHistoryads.linkedin.comUnclassified179 dagar
Cadform.netUsed to check if the user’s browser supports cookies.29 dagar
cidadform.netOptimises ad display based on the user’s movement combined and various advertiser bids for displaying u ser ads.2 mánuðir
uidadform.netRegisters a unique user ID that recognises the user’s browser when visiting websites that use the same ad network. The purpose is to optimise display of ads based on the user’s movements and various ad providers’ bids for displaying user ads.2 mánuðir
frfacebook.comUsed by Facebook to deliver a series of advertisement products such as real time bidding from third party3 mánuðir
GPSyoutube.comRegisters a unique ID on mobile devices to enable tracking based on geographical GPS location.Session
PREFyoutube.comRegisters a unique ID on mobile devices to enable tracking based on geographical GPS location.8 mánuðir
VISITOR_INFO1_LIVEyoutube.comTries to estimate the users’ bandwidth on pages with integrated YouTube videos.179 days
YSCyoutube.comRegisters a unique ID on mobile devices to enable tracking based on geographical GPS location.Session

Vakin er athygli á því að þriðju aðilar, s.s. þeir sem veita markaðs- eða greiningarþjónustu á netinu, nota einnig vafrakökur. Upplýsingar um notkun þeirra á vafrakökur er hægt að finna á vefsíðum þeirra.

Notendur geta lokað á vafrakökur með því að breyta stillingum á vafra. Með þeim hætti geta notendur dregið til baka samþykki sitt fyrir notkun á vafrakökum. Athuga skal að ef lokað er á allar kökur, þ.m.t. nauðsynlegar kökur, mun það hafa áhrif á virkni vefsíðunnar.

Nánari upplýsingar um hvernig stilla má vafrakökur á mismunandi vöfrum má finna hér.