Ertu með úttekt á dagskrá?
Margir viðskiptavinir okkar veita úttektaraðilum aðgang að CCQ. Hér getur þú sótt um aðgang fyrir þinn úttektaraðila. Úttektaraðili fær sérstaka úttektarsýn með lesaðgang að gæðahandbók, ábendingum og úttektum.
Vinsamlegast fylltu út þetta eyðublað og við verðum í sambandi.