Í gæðastjórnun er mikilvægt að taka á móti og vinna úr frábrigðum, umfram það eru gerðar kröfur í stöðlum um að slíkt verklag sé til staðar.

Þessi eining býður upp á einfalda leið fyrir starfsfólk og viðskiptavini að skrá frábrigði, atvik og ábendingar. Allar skráningar eru meðhöndlaðar skv. viðurkenndri innbyggðri aðferðafræði um rótargreiningu, úrlausn og eftirfylgni.

CCQ STUNDIN

Droplaugarstaðir um mikilvægi ábendinga

Fáðu ráðgjöf