• Kerfisbundna áhættustjórnun.
  • Atvikaskráningu og tilkynningaskyldu.
  • Reglulegar prófanir á viðnámsþrótti.
  • Srangt eftirlit með þriðju aðilum, t.d. skýjaþjónustum.
  • Tryggja öryggi viðkvæmra gagna.
  • Stjórna netöryggisáhættu.
  • Byggja upp traust við viðskiptavini og samstarfsaðila.
Innleiðing á ISO 27001 og DORA

Að innleiða bæði ISO 27001 og DORA getur virst yfirþyrmandi, en með réttu verkfærunum verður ferlið mikið einfaldara. Með því að nýta CCQ getur þú:

Þannig er CCQ ekki bara stuðningstæki fyrir gæðastjórnun heldur lykiltól til að tryggja bæði reglugerð og traust viðskiptavina.

Myndin sýnir hvernig CCQ byggir á stefnum, verklagsreglum og innra eftirliti sem tengist ISO 27001 kröfum. Ofan á þetta leggur DORA nýjar reglur fyrir fjármálageirann sem tryggir meiri seiglu, rekstraröryggi og gagnsæi í upplýsingatækni. Myndin tengir saman þrjú lykilhugtök:

  • CCQ (innra gæðakerfi fyrirtækja)
  • ISO 27001 (alþjóðlegur staðall fyrir upplýsingatækni)
  • DORA (ný Evróputilskipun um rekstrarlega seiglu).

Ef við hugsum þetta eins og hús:

  • Þakið er stefnurnar (stefna fyrirtækis og öryggisstefna)
  • Veggirnir eru verklagsreglurnar, vinnulýsingar og skjöl sem halda öllu saman
  • Grunnurinn og loftkælingin eru stjórntæki og eftirlit (úttektir, atvikaskráning, rýni)
  • ISO 27001 eru byggingakröfurnar sem húsinu fylgir
  • DORA er ný reglugerð sem tryggir að húsið þoli óveður (netógnir og rekstrartruflanir)

Fáðu ráðgjöf