Kerfið reiknar út svarshlutfall og veitir aðgang að mismunandi svæðum fyrir þátttakendur, persónuverndarfulltrúa og stjórnendur. Þegar vinnsluskráin í Excel er keyrð inn í CCQ geta þátttakendur klárað að svara spurningum. Þegar öllum spurningum er svarað fara þau í forúttekt þar sem þau eru rýnd og staða sett sem uppfyllt, óuppfyllt eða í vinnslu.

Ef spurning krefst ítarlegri greiningar er endurskoðun sett af stað og þátttakendur klára að svara eftir fyrirmælum frá persónuverndarfulltrúa.

GDPR – ferli í CCQ
CCQ STUNDIN

Árangursrík innleiðing hjá Reykjanesbæ

Fáðu ráðgjöf