Að ná fólki með sér í innleiðingu gæðastjórnunar
Faghópur Stjórnvísi um ISO/Gæðastjórnun stóð fyrir viðburði um „Að ná fólkinu með sér í innleiðingu gæðastjórnunar“ Viðburðurinn var haldinn í húsakynnum Origo.
Anna Maria Hedman, vörustjóri CCQ var fundarstjóri og Aðalheiður Júlíurós Óskarsdóttir, gæðastjóri hjá Reykjanesbær sagði frá árangursögu Reykjanesbær. Aðalheiður innleiddi Gæðastjórnun og CCQ gæðakerfið hjá Reykjanesbæ fyrir tæplega þremur árum síðan.
Hér má sjá myndir og upptöku frá viðburðinn.