Verðhækkanir um áramót
Í kjölfar hækkunar á gjaldskrá birgja sem tók gildi 1. desember 2023 mun verðskrá CCQ einnig taka breytingum frá og með 1. jan 2024. Hækkunin nemur 3.760 kr.
Ef þú hefur frekari spurningar endilega hafðu samband við ccq@origo.is.
Kær kveðja,
CCQ teymið